← En Rósa finnur banana. Hún getur sjálf náð hýðinu af. Hún fær sér nokkra bita. Svo makar hún banananum á hnéð á sér. 🔊
← Ef Rósa hlypi út á götuna yrði hún fyrir bíl. Einmitt þegar Rósa ætlar að stökkva út á götuna nær Tína henni. 🔊
← Tína nær góðu taki á handleggnum á Rósu og kippir henni upp á gangstéttina. Rétt í því þýtur bíll fram hjá. 🔊